Er allt leyfilegt í stjórnmálum? kafli 1

Hafi ég borið virðingu fyrir stjórnarandstöðunni á Alþingi, þá er hún á bak og burt eftir það sem á hefur gengið síðasta sólarhring. Þegar lausn virtist í sjónmáli í Icesace málinu, tók einhver sig til og lak trúnaðarupplýsingum í fjölmiðla. Forseti Alþingis talar um landráð og það er ekki fjarri því að svo sé. Þeir virtust líka víghreyfir "silfurskeiðadrengirnir", Sigmundur Davíð og Bjarni Ben í sjónvarpinu í gærkvöldi. Það fannst mér ekki boða gott, en á þessu átti ég þó ekki von. Hver niðurstaða málsins verður veit ég ekki, en það veit ég að það væri örugglega betra fyrir flokkana þeirra SD og BB að þeir væru óbreyttir þingmenn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

241 dagur til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband