Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Elísabet Markúsdóttir

Takk

Takk innilega fyrir kveðjuna....

Elísabet Markúsdóttir, mið. 14. okt. 2009

Guðrún Jóhannesdóttir

bara að senda kveðju

mína norður á Tangann :) takk fyrir að samþykkja mig sem bloggvin Fríða mín. Skilaðu kveðju, ja eða bara rembingsknúsi á hann Sævar :) Gaman að finna þig hérna í bloggheimi. Bestu kveðjur Gunna af Hvammstangabrautinni

Guðrún Jóhannesdóttir, fim. 18. okt. 2007

Jón Halldór Guðmundsson

Þakkir

Sæl og takk fyrir að skrifa blog. Mig langar til að benda á eitt í sambandi við bloggið þitt um ávlerið og uppbygginguna fyrir austan. Álver hefur vaxtaaukandi áhrif á ýmsa þjónustu, en meiri ruðningsáhrif en menn áttu von á. Hækkaðar launakröfur ýta burt fyrirtækjum sem geta ekki boðið þetta. Hærra fasteignaverð flýtir því að fólk sem er búið að bíða eftir tækifæri til að fluytja suður, fari suður. Þetta á alveg tvær hliðar, eins og allt annað. Kv Jón Halldór.

Jón Halldór Guðmundsson, sun. 26. ágú. 2007

Jóhann Elíasson

Velkomin!!!

Það er alltaf gaman til þess að vita að "nýir" aðilar láta álit sitt í ljós á þessum vettvangi. Vonast til að þér vegni vel í framtíðinn og ég og fleiri eigi eftir að lesa mikið frá þér.

Jóhann Elíasson, fös. 6. júlí 2007

Fyrsta blogg

Góðan daginn ágætu bloggarar Ég er ný í þessum þjóðflokki og vænti þess að ég kunni nokkuð vel við mig í þessu samfélagi. Ég kem til með að skipta mér af ótrúlegustu málum og segja ykkur fréttir af mínu landshorni. Ég á nefnilega heima í miðjum nafla alheimsins á Hvammstanga og þar er ýmsilegt að gerast sem ekki ratar í fjölmiðla. Það er reyndar með ólíkindum hvað fjölmiðlar skipta sér lítið af okkur. Það er helst ef eitthvað basl er á hlutunum. Það er bara svo sjaldan basl á okkur hér svo lítið heyrist. Við erum nefnilega svo ansi brött hérna þrátt fyrir neikvæðan hagvöxt til margara ára (vitum kanski ekki hvað annað er). Hér er mjög gott að búa enda erum við miðsvæðis á Íslandi, mitt á milli Akureyrar, Ísafjarðar og Reykjavíkur. Hvað vilið þið hafa það betra. Þetta er bara gott í bili.

Hólmfríður Bjarnadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 21. júní 2007

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

271 dagur til jóla

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband