14.8.2009 | 15:45
Er allt leyfilegt í stjórnmálum? kafli 1
Hafi ég borið virðingu fyrir stjórnarandstöðunni á Alþingi, þá er hún á bak og burt eftir það sem á hefur gengið síðasta sólarhring. Þegar lausn virtist í sjónmáli í Icesace málinu, tók einhver sig til og lak trúnaðarupplýsingum í fjölmiðla. Forseti Alþingis talar um landráð og það er ekki fjarri því að svo sé. Þeir virtust líka víghreyfir "silfurskeiðadrengirnir", Sigmundur Davíð og Bjarni Ben í sjónvarpinu í gærkvöldi. Það fannst mér ekki boða gott, en á þessu átti ég þó ekki von. Hver niðurstaða málsins verður veit ég ekki, en það veit ég að það væri örugglega betra fyrir flokkana þeirra SD og BB að þeir væru óbreyttir þingmenn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.