Fagna þessari ákvörðun

Jafnaðarmenn á Íslandi eiga að vera mjög sýnilegur valkostur í næstu sveitarstjórnarkosningum. Að bjóða fram í nafni Samfylkingarinnar er besta leiðin til þess að mínu mati. Vissulega hafa víða verið boðnir fram listar þar sem fólk með svipaðar áherslur hefur tekið sig saman og boðið fram. En þar sem Samfylkingin er orðin eins stór og raun ber vitni og verið er að byggja hér upp samfélag sem byggir á jafnaðarstefnunni, þá er blátt áfram brýnt að kjósendur hafi skýrt val.


mbl.is Undir eigin nafni á Nesinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samfylkingin er vonlaus hvar og hvenær sem er.

ÞJ (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 18:05

2 identicon

Sæl Hólmfríður.

Ég held því miður að Samfylkingin muni ekki ríða feitum hesti frá næstu sveitastjórnar kosningum í vor. Þeir hafa gjörsamlega klúðrað velferðinni á Íslandi með glæsibrag o.s.frv. Velferðar málin hafa setið á hakanumo og fólk hefur verið svikið um leiðréttingu launa og bóta m.a. Þannig að ég held að fólk muni nú muna eftir þessu og muni því ekki kjósa Samspillinguna. Það er mín skoðun.

En eigðu gott kvöld.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 25.11.2009 kl. 19:30

3 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

við skulum syrja að leikslokum

Hólmfríður Bjarnadóttir, 29.11.2009 kl. 03:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

235 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 110258

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband