Eins og við var að búast

Ólafur Þór Hauksson hefur nú svarað ásökunum lögmanns Baldur Guðlaugssonar vegna hörku í málssókn gegn Baldri. Einnig um leka upplýsinga frá embætti sérstaks saksóknarar og Fjármálaeftirlitinu. Eins og við var að búast, vísar Ólafur þeim ásökunum algjörlega á bug. Vísar það til kyrrsetningar eigna sem beri að tilkynna. Eftir þann gjörning fjölluðu fjölmiðlar um málið og ekkert óeðlilegt við það.

Þeir ósnertanlegu eru sem sagt orðnir snertanlegir og það í alvöru. Þegar farið er að grafa í gamla skítahauga, er aldrei að vita hverskonar ólykt getur blossað upp.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst að allt eigi yfir alla að ganga. En ekki taka bara Baldur einan fyrir. Djöfuls spillingar rasakt þetta Ísland. Þetta er viðbjóður. Algjör viðbjóður, vægast sagt. Manni of bíður stórlega.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 19:32

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Sammála þér með að eitt skal yfir alla ganga. Mál Baldurs kom bara nokkuð fjótt upp miðað við marga aðra en það koma margir á eftir, vertu viss. Það vakti athygli strax fyrir ári þegar hann seldi bréfin sín rétt fyrir hrun og hélt því fram að hann hefði ekki vitað um stöðuna sem getur vart staðist

Hólmfríður Bjarnadóttir, 24.11.2009 kl. 22:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

233 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 110268

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband