Skilgreining viðskiptaráðherra athyglisverð

Gylfi Magnússon er gætinn og orðvar maður. Þegar hann talar þá hlustar margir og þar á meðal ég. Hann talar um tap á pappír og það er vissulega rétt þegar málið er skoðað af raunsæi. Þetta voru ekki peningar sem neinn hafði lagt inn á reikninga, heldur huglæg verðmæti sem skrúfuð voru upp með sýndar viðskiptum að miklu leiti. Þarna er í raun verið að segja að innistæðulitlar væntingar hafi skapað ímyndaðan auð.

Sagan um nýju fötin keisarans kemur í hugann og eini munurinn er sá að nú er verið að tala um hin nýju auðæfi "stórlaxanna". Allir töluðu um þau og dásömuðu þau en þegar til átti að taka kom bara einhver í barnaskap sínum og sagði að þessir peningar væru bara plat. Þar með sprakk sú blaðra.


mbl.is Hrunið í eðli sínu tjón á pappír
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Hólmfríður mín.

Þetta eru áhugaverðar vangaveltur hjá honum. En þetta er svo sem miklu meira en það. Hérna hrundi allt fjármála lífið og lífs gildin hrundu með. Þetta er bara hrykalegt og lýsir kannski best því samfélagi sem við lifum í. Takk fyrir áhugaverðan pistil Hólmfríður mín.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 6.10.2009 kl. 20:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband