Rísum upp gegn spilltu stjórnkerfi.

Skrifaði eftir farandi sem svar við bloggfærslu hjá Láru Hönnu sem ber heitið dulinn vandi og hjálpartraust sjá http://larahanna.blog.is/blog/larahanna/ 

Var búin að lesa grein  Þórvaldar og renndi yfir grein Jóhanns. Mér sýnist á grein Jóhanns að þarna séu trúlega á ferðinni stafsmenn með æviráðningu sem muni kosta skildinginn á losna við. En það breytir því ekki að nauðsynlegt er að við almenningur gerum kröfu um hreinsað verði markvisst til í stjórnkerfinu. Hvernig sú krafa skuli sett fram skiptir auðvitað miklu máli, en hana VERÐUR að setja fram.

Jóhann Hauksson virðist hafa skoðað þetta mál mjög vel og hann býr örugglega yfir upplýsingum um þetta mál langt umfram það sem kemur fram í greininni.

Það dugar skammt að gráta á blogginu þó það sé góð byrjun, við verðum að gera eitthvað í málinu. Hagsmunasamtök Heimilanna eru mjög gott dæmi um grasrótarsamtök sem hafa náð töluverðum árangri nú þegar og meiri árangur virðist í sjónmáli.

Uppsagnir á Mogganum og ráðning harðlínufólks þar inn er mikil áskorun til okkar sem viljum aukið lýðræði, burt með spillingu í stjórnkerfinu, jöfnun lífskjara, lausn á vanda heimilanna og svo mætti lengi telja.

Þið sem eruð til í að stofna slíkan hóp eruð vinsamlegast beðin að gefa ykkur fram með einhverjum hætti. Sé nú þegar starfandi hópur sem er til að taka málið upp, þá er um að gera að gefa sig fram, safna fleiri liðsmönnum og skipuleggja markvissan þrýsting á stjórnvöld. Tek það fram að ég er ekki að hvetja til mótmæla á götum úti, heldur til málefnalega aðgerða.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ég býð mig fram Hólmfríður

Finnur Bárðarson, 24.9.2009 kl. 16:43

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Gott að vita það, þakka þér kærlega. Við þurfum fleiri og þeir/þær koma

Hólmfríður Bjarnadóttir, 24.9.2009 kl. 16:58

3 identicon

Mogginn og allt það. Þetta er nú meira djöfuls spillingin á þessu skeri. Þetta er viðbjóður.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

220 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 110319

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband