Forgangsmálin.

ESB umsóknin og samningurinn um ICESAVE eru og hafa ađ mínu mati veriđ forgangsmál ţessarar ríkisstjórnar. Ţađ er ekki ríkisstjórnin sem hefur tafiđ afgreiđslu ţeirra heldur hefur stjórnarandstađan lagt sig alla fram um ađ ţvćlast fyrir sem mest hún má. Ég vćnti ţess ađ nú sjái fyrir endann á ISESAVE svo hćgt sé ađ snúa sér af fullum krafti ađ upp byggingu. Ţar eru mörg mál sem hafa dregist úr hömlu vegna tafa ICESAVE. Umsóknarferliđ ađ ESB virđist vera á góđri siglingu og ađ ţar muni línur skýrast verulega á nćsta ári. Ég vćnti góđs af inngöngu okkar í ESB og tel mig fullvissa um ađ góđur samningur náist um okkar málefni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eru forgangs málin sem sagt ekki hagsmunir heimilanna og atvinnulífsins. Mér finnst t.d. ađ Icesave máliđ hefđi alveg mátt bíđa ađeins og taka ţess í stađ upp mál sem snerta skuldug heimili ţessa lands og fjárhag einstaklinganna í ţessu ţjóđfélagi. Ţađ finnst mér ađ hefđi mátt vera ofar í forgangs röđinni.

En eigđu gott kvöld.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 23.9.2009 kl. 20:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

205 dagar til jóla

Júní 2024
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband