21.8.2009 | 23:22
Þetta mjakst áfram
Þá er búið að ljúka annarri umræðu um Icesave málið á Alþingi svo þetta mjakast áfram. Svo er bara að sjá hvernig gengur með þriðju umræðu og loka atkvæðagreiðslu. Vonandi gengur það vel.
Breytingartillögur nægja ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli þetta verði ekki samþykkt. Ég á nú ekki von á öðru. Þetta verður eitt reiðar slagið fyrir íslendinga. Það er alveg á hreinu.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 23.8.2009 kl. 14:03
Það er mikill misskilningur að þarna sé á ferðinni einhvert reiðarslag fyrir þjóðina. Búið er að setja inn fyrirvara þess efnis að að við greiðum miðað við afkomu þjóðarbúsins hverju sinni. Svo má ekki gleyma því að mikið getur breyst í laga umhverfi okkar og ESB, en við verðum komin þar inn áður en afborgnir hefjast. Það eru dæmi þess að ESB hafi tekið við stórum skuldum ríkja við inngöngu, ef þau eru talin og ílla stæð. Þatt er mikið frekar gott skrf fram á viðí uppbyggingunni. Það eru fyrst og fremst áróðursmeistarar stjórnarandstöðunnar sem reka svokallaðann hræðsluáróður um málið til að veikja ríkisstjórnina. Þetta snýst um völd en ekki hag þjóðarinnar.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 23.8.2009 kl. 15:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.