16.8.2009 | 00:10
Lýtalæknirinn með falsaða vegabréfið.
Það er góð fjöður í hatt vegabréfaeftirlitsins á Keflavíkurflugvelli að handsama Brasilíumanninn. Hann hefur þurft að fara um nokkuð mörg landamæri og flughafnir áður en hann kom hér við. Og ekki trúi ég því að hann hafi fyrst núna verið með fölsuð skilríki. Þetta sýnir okkur að eftirlitið hér er gott miðað við önnur lönd og við getum verið stolt af því. Hann hyggst sækja hér um pólitískt hæli og það er auðvitað hans mál. Ekki væri það stórmannlegt af íslenskum stjórnvöldum að veita honum það, en vel kemur til greina að mínu mati að fara fram á fangaskipti við Brasilíu á honum og þeim Íslendingum sem sitja í fangelsum þar í landi. Hættulegasti glæpamaður Brasilíu hlýtur að jafngilda þessum þrem íslendingum sem dúsa þarna suður frá.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það væri bara samgjarnt að fara fram á fangaskipti. Það held ég nú. Það er ekkert að því.
Eigðu góðan dag.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 16.8.2009 kl. 09:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.