Hvað er satt ???

 

Fjölmiðlar hafa mikið vald og geta gert ýmsa hluti. Það er þó allnokkur kúsnt að gera það þannig að almenningur sjái ekki í gegn. Margt sem sagt hefur verið undanfarið hefur verið sett fram þannig að mér hefur fundist það afar vafasamt.

Hverjum dettur í hug að hópur samningamanna hafi ekki vitað um það hvort kostnaður Breta vegna lögfræðivinnu væri inni í samningnum eða ekki. Það er næstum barnalegt að halda þessu fram. En þegar þungaviktalögmenn á við Ragnar Hall og Eirík Tómasson fara að segja þessa hluti, hljóta margir að láta glepjast. Það er sorglegt til þess að vita að menn skuli fórna ærunni fyrir völd.

En þannig hefur það víst verið frá ómunatíð. Það vill til að forysta ríkisstjórnarinnar er með óhemju reynslu í fórum sínum. Nú er bara að standa við bakið á þessu ágæta fólki sem hefur gefið sig í að hreinsa til eftir áratuga klíkustjórnmál á Íslandi. Það eru margir skítapyttir sem erftir er að opna.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

220 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 110312

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband