25.7.2009 | 11:25
Ótti við skort
Mikið hefur verið spilað á það undafarna mánuði að auka mjög ótta við skort, í stað þess að flytja fólki þau skilaboð að það sé nóg til fyrir alla. Öll samkeppni í heiminum byggir á þessum ótta, að ekki sé nóg til. Þá skiptir ekki máli hvort verið er að tala um viðskiptavini, vöru eða fjármuni. Þegar kreppa skellur á, eru skyndilega á sama tíma nægilega margir hræddir við skort, til verulega kreppi að. Snögglega verður þurrð á vöru og fjármagni eða hvoru tveggja og fjöldinn kippir að sér höndum og verða hræddir. Þessi ótti verður til í huga hvers og eins frá utan að komandi upplýsingum. Hver og einn verður að vera reiðubúinn að taka þátt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við þurfum bara að vera viðbúin því að líða skort í kreppu. Hvort sem það er núna eða einhvern tímann í fortíð eða framtíð. Það er nú bara þannig. Eigðu góðan dag og takk fyrir flott blogg og innleggin þín eru frábær.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 25.7.2009 kl. 17:18
Þarna er ég að tala um huglægan skort og honum getum við stýrt. Þó við getum ekki eignast þetta eða hitt núna á stundinni, þýðir það ekki að okkur skorti þetta og hitt. Það bar bíður smá.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 26.7.2009 kl. 18:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.