21.4.2009 | 10:54
"Ég var búinn að segja það"
Að standa við orð sín og vera viss um eigin vilja og skoðun. Þetta er mjög mikilvægt að börn læri og fullorðnir taki líka mark á skoðunum barna. Ég var að tala við dóttir mína í síma og spurði eftir tæplega 4ra ára dóttursyni mínum, hvort hann vildi tala við ömmu. Sá stutti var annað að gera og allt í góðu með það.
Áður en við mæðgur kvöddumst spuri ég aftir um piltinn, hann vildi ekki heldur tala við ömmu þá og var enn upptekinn. Hann svarði að bragði "Nei, ég var búinn að segja það" Og skilaboðin voru skýr, amma átti að taka mark á því sem hann var búinn að segja. Ég gladdist í hjartanu yfir því hvað skoðun hans var einbeitt og að hann vildi að tekið væri mark á orðum sínum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.