Evrópustefna Samfylkingar á hreinu

Kvartað hefur verið um að Samfylkinguna vanti framtíðarsýn, en nú liggur hún fyrr og ljóst að Evrópumálin verða úrslitamál varðandi stjórnarsamstaf eftir kosningar. Ég fagna því að þessi endregna afstaða liggi fyrir og kjósendur gangi ekki að því gruflandi hvað spil eru á hendi.


mbl.is Evrópustefnan verði á hreinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Með hverjum ætlið þið þá í samstarf eftir kosningar ef vinstri grænir halda sig fast við sitt...eða verða það orðin tóm þá hjá ykkur eða VG,og leggist í eina sæng eftir kosningar...það vill væntanlega forstjóri útrásavíkingana á Bessastöðum??Bestu kveðjur.

Halldór Jóhannsson, 20.4.2009 kl. 23:21

2 identicon

Ef VG ætla að taka það frá þjóðinni að fá að ákveða hvort hún vill fara í EB eða ekki, þá eru þeir að gera stór mistök. Ég skora á alla sem vilja fara í ESB að kjósa Samfylkinguna, það er ekkert sem heitir annað en hreinn meirihluti. Þjóðin hefur ekki efni á því að fara eftir skussunum sem með ákvörðunum sínum eru að setja þjóðina í þá stöðu að geta orðið fyrir hruni nr. 2.

Skoðið þetta myndband og sannfærist, þeir sem ekki eru vissir=> http://vimeo.com/4189836

Valsól (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 01:50

3 identicon

Við í Samfylkingunni eigum ekki að fara í neina ríkisstjórn nema farið verði í aðildarviðræður. Þjóðin á heimtingu á að fá að sjá hvað kemur út úr slíkum samningum.

Valsól (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 01:52

4 identicon

En Vg vilja ekki í Evrópuvsambandið. Hvernig á þetta að ganga upp? Ég bara spyr. Það verður forvitnilegt að sjá það. En svona er margt skrýtið í þessum stjórnmálum.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 09:21

5 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Tek undir áskorun um að kjósa Samfylkinguna. Það er eina tryggingin eins og er fyrir því að farið verði í aðildarviðræður eftir kosningar.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 21.4.2009 kl. 10:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

249 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband