Fagna ákvörðun Obama

Obama forseta bandaríkjanna hefur með eftirminnilegum hætti komið nafni sinu á spjöld sögunar í mannréttindamálum með þessari ákvörðun sinni að opna leyniskjöl um pyntingar CIA. Sérstaka athygli vekur sú ákvörðun hans að starfsmenn CIA skuli ekki sóttir til saka þar sem þeir hafi veið að hlýða skipunum yfirboðara. Það er trúlega tekið nokkuð hart á því hjá CIA að óhlýðnast skipunum.


mbl.is Skýrt frá aðferðum CIA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fyrirgefðu frú mín góð, en ég get bara ekki með nokkru móti séð að hann sé að koma nafni sínu á spjöld sögunar

Segðu mér hólmfríður,  veist til þess að einhver sem GAF þessar skipanir hafi verið sóttur til saka

set hérna inn eina setningu úr greininni

,,Við höfum farið í gegnum dimman og sársaukafullan kafla í sögu okkar. En á tímum þegar tekist er á við mjög erfið verkefni og misklíð ríkir munum við ekki hagnast neitt á því að verja orku og tíma í að leita að sökudólgum í fortíðinni."

hvernig samræmist þetta mannréttindum að yðar mati ?????

Siggi (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 02:40

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Það er nú svo með sumt fólk að það skynjar ekki söguna þó hún sé að gerast fyrir framna nefið á því

Hólmfríður Bjarnadóttir, 17.4.2009 kl. 10:27

3 identicon

Nákvæmlega,  svo er líka til fólk sem trúir allri vitleysunni sem það er matað af

 en spurningin stendur... finnst þér hann vera að stimpla sig inn sem talsmann mannréttinda með því að segja frá aðferðum við pyntingar án þess að láta menn sæta ábyrgð

og má ég minna þig á að hann ákvað að auka í herliði sínu í afganistan

ÞVERT Á GEFIN LOFORÐ

Siggi (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

233 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 110268

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband