Fagna nýjum lögum sem banna ofbeldi gegn börnum.

Það er kominn tími til að sporna við ofbeldi í heiminum. Fyrsta skrefið er að hætta að beita börn ofbeldi eins og hefur tíðkast um allan heim frá örófi alda og tíðkast enn víðast hvar í heiminum. Ofbeldi gegn börum virðist líka vera inn hér á landi ennþá ef marka má skrif þín Hrannar og komment hér á síðunni. Ég fagna þessum lögum og tel þau merk í sögu mannréttinda á Íslandi. Ég vildi óska að þessi lög hefðu verið kominn til sögunar þegar ég var að ala upp mín börn og það viðurkennist hér að ég beitti þau ofbeldi samkvæmt skilgreiningu þessara nýju laga. Ég hefði betur vitað meira um barnauppeldi en ég gerði þá. Enn og aftur, ég fagna þessum lögum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

220 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 110319

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband