Kristinn Hrafnsson í Silfrinu

Það er stórkostlegt að Ísland skuli eiga eins frábæran fjölmiðlamann og Kristinn Hrafnsson. Hann sýndi það og sannaði í Silfrinu Hjá Agli Helgasyni að hann ber höfuð og herðar yfir marga kollega sína hér á landi og þar á meðal EH. Hann skildi afar vel á milli aðal og auka atriða, gerði mjög vel grein fyrir þeirri vá sem blasir við víða um heim varðandi aukna ritskoðum og skorður við tjáningarfrelsi. Þar eru peningaöflin greinilega að baki, eins og á Ítalíu þar sem lög virðast í farvatninu. Eins í Bretlandi þar sem sömu öfl halda greinilega í gömul og þröngsýn lög. Setti aukaatriði út af borðinu eins og að fara nánar út á ásakanir á hendur Julian. Kristinn kveður fast að orði en er um leið gætir hann mjög vel að því hvað hann segir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

232 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 110270

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband