28.4.2010 | 16:29
Arður Novators til ríkisins - hyggileg leið
Af því sem lesa má um málalok Verne Holding í iðnaðarnefnd Alþingis, hér á vefnum sýnist mér að valin hafi verið hyggileg leið til lausna sem allflestir ættu að geta sætt sig við. Lögum og reglum um málið virðist fylgt í megin atriðum þó samningurinn við Novator sé afbrigði frá því venjulegt geti talist. Við erum heldur ekki í venjulegum aðstæðum og þá verður einatt að grípa til afbrigða
Þingið kveður upp siðferðisdóm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
21 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110493
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottar pælingar Hólmfríður. Eigðu gott kvöld vinur.
Kv. Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 28.4.2010 kl. 20:13
Afsalar hann sér líka ölum launum frá fyrirtækinu og tekur ekki að sér nokkur störf í þágu þess?
Jón Aðalsteinn Jónsson, 28.4.2010 kl. 21:02
Takk fyrir innlitið og kveðjurnar Valgeir.
Jón Aðalsteinn. Það er ekki hlutverk Iðnaðarnefndar Alþingis að taka ákvörðun um slíkt og því er athugasemd þín út í hött. Tel að mál Björgólfs T séu á borði Sérstaks Saksóknara, enda er það dómstóla að útkljá mál sem varðar refsivert athæfi.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 28.4.2010 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.