Arður Novators til ríkisins - hyggileg leið

Af því sem lesa má um málalok Verne Holding í iðnaðarnefnd Alþingis, hér á vefnum sýnist mér að valin hafi verið hyggileg leið til lausna sem allflestir ættu að geta sætt sig við. Lögum og reglum um málið virðist fylgt í megin atriðum þó samningurinn við Novator sé afbrigði frá því venjulegt geti talist. Við erum heldur ekki í venjulegum aðstæðum og þá verður einatt að grípa til afbrigða


mbl.is Þingið kveður upp siðferðisdóm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottar pælingar Hólmfríður. Eigðu gott kvöld vinur.

Kv. Valgeir.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 28.4.2010 kl. 20:13

2 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Afsalar hann sér líka ölum launum frá fyrirtækinu og tekur ekki að sér nokkur störf í þágu þess?

Jón Aðalsteinn Jónsson, 28.4.2010 kl. 21:02

3 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Takk fyrir innlitið og kveðjurnar Valgeir.

Jón Aðalsteinn. Það er ekki hlutverk Iðnaðarnefndar Alþingis að taka ákvörðun um slíkt og því er athugasemd þín út í hött. Tel að mál Björgólfs T séu á borði Sérstaks Saksóknara, enda er það dómstóla að útkljá mál sem varðar refsivert athæfi.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 28.4.2010 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

249 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband