26.3.2010 | 17:29
Góðar fréttir
Loksins koma góðar fréttir og kominn tími til. Endurskoðun áætlunar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að vænta bráðlega og þá fer að koma hreyfing á málin hér heima. Nú fer að fækka vígtönnum Hrun-flokkanna sem betur fer. Það sannast með þessu hve ríkisstjórnin er þolgóð í öllu ofviðrinu sem á henni hefur dunið
Bjartsýnn eftir fund með Strauss-Kahn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkisstjórnin var rekinn útí þetta horn með synjun forsetans og þjóðaratkvæðagreiðslunni að þurfa loksins að standa í lappirnar og að gæta hagsmuna þjóðarinnar í ICESAVE málinu.
Hingað til hefur ESB daðrið og þessi heimskulega ESB umsókn sem 70% þjóðarinnar er algerlega andvíg þessari aðild orðið þess valdandi að ekki hefur mátt gæta raunverulegra hagsmuna þjóðarinnar í ICESAVE málinu.
ESB tilgangurinn sem á að keyra í gegn helgar einn meðalið.
Þetta er svona álíka hlæilegt og kerlingin í "Sálini hans Jóns míns" Skjóðunni með ESB umsókninni og þjóðinni sjálfri skal með góðu eða illu troða milli stafs og hurðar inn í himnaríki ESB VALDSINS ! Þvílíkir loddarar !
Gunnlaugur I., 26.3.2010 kl. 18:33
Aftur og aftur þarf ég að minna sf-fólk á það að sf var í ríkisstjórn þegar bankarnir hrundu og að bankamálaráðherra var sf-maðurinn Björgvin G. Sigurðsson.
Er að koma skriður á hlutina - icesave er stopp um óákveðin tíma vegna " samningasnilldar " Steingríms - SA er búnir að segja sig frá stöðugleikasáttmálanum
OG esb - jú 70% þjóðarannir eru á móti því og þingmeirihluti er ekki fyrir máliu - ertu búin að skoða hverjir eru aðalræðumenn á fundarherferð Heimsýnar um landið - bjöllugabb er þessi aðildarumsókn nú kölluð - en þú ert væntanlega sátt við að fleygja eins og einum milljarði í klósettið
Ríkisstórnin er klofin í öllum stórum málum Nato, esb, stóriðu o.s.frv.
Óðinn Þórisson, 26.3.2010 kl. 19:47
Mér þykir þú bjartsýn Hólmfríður.Hélt að okkur vantaði síst meiri lán.
Ragnar Gunnlaugsson, 26.3.2010 kl. 21:44
Sælir piltar - sínum augum lítur hver á silfrið og þannig er það bara.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 26.3.2010 kl. 23:59
Ég hefði haldið að svona jákvætt blogg myndi kalla á jákvæð viðbrögð.
Ég verð feginn þegar Icesave er í höfn og við erum búin að fá AGS lánin. Þá er hægt að horfa fram á veginn.
En getur verið að við séum að biðja þjónustufulltrúann um of háan yfirdrátt? Þá verðum við bara að passa að eyða honum ekki strax í vitleysu;) er það ekki?
Eigið þið öll góða helgi.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 27.3.2010 kl. 05:39
Sæll Stefán, Ég held að sá/þau sem sjá um að biðja þjónustufulltrúann umyfirdráttinn, fari mjög varlega og muni halda fast um budduna. Sumir eri hræddir við jákvæðni og telja að hún viti á neikvæða atburði. Gömul klisja!!!!!!!!!
Góða helgi.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 27.3.2010 kl. 07:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.