1.1.2010 | 21:04
Skemmdarverk eru alltaf neikvæð.
Skemmdarverk eru alltaf neikvæð og eiga að mínu mati aldrei rétt á sér. Ef koma þarf skilaboðum til einhvers/einhverra eru svo margar aðrar leiðir til sem eru miklu betri.
Skilaboðin eru yfirleitt þau sömu, eitthvað á þá leið að:
Sú eða sá sem þau vinnur er reið/ur og um leið afar huglaus. Vill skamma, finna að einhverju, en þorir ekki.
Þannig skilaboð er ekki hægt að túlka með neinni vissu og þaðan af með sanngirni. Þarna hefur verið skemmt og tilgangurinn sá einn að skemma.
![]() |
24 rúður brotnar í Grensáskirkju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:05 | Facebook
Um bloggið
249 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110599
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er bara hrykalegt mál og sorglegt. Maður á ekki til eitt aukatekið orð. Það er eitthvað mikið að hjá þeim sem gerði þetta í nótt.
Ég held að við þyrftum að fara í töluverða naflaskoðun, þ.e. við Íslenska þjóðin. Og uppræta þetta. Auðvitað fylgir öllum samfélögum svona nokkuð. En ég held að þetta verði að uppræta.
En gleðilegt nýtt ár.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.