1.1.2010 | 14:28
Bókalestur um jólin
Fékk Svörtu loft eftir Arnald Indriđason í jólagjöf. Bćkur Arnalds eru orđnar partur af mínu jólahaldi og sá siđur hefur líka auđveldađ syni mínum valiđ á jólagjöfinni til mömmu. Svörtu loft er mögnuđ bók eins og fyrri bćkur höfundar og ég naut ţess virkilega ađ lesa hana.
Ég fór í bókasafniđ rétt fyrir jólin til ađ ná í eitthvađ ađ lesa og ţar varđ fyrir valinu bókin Sofandi ađ feigđarósi. Sú bók er ađ ţví leiti ólík Svörtu loftum, ađ vera ekki skáldsaga, heldur bók sem byggđ er á viđtölum viđ fólk sem var í miđju atburđanna ţegar Ísland hrundi.
Báđar koma ţessar bćkur lesandanum á óvart á margann hátt. Svörtu loftin spennandi skáldsaga um glćpamál í samtímanum skrifuđ af einum fćrasta glćpasagnahöfundi sem viđ eigum. Sofandi ađ feigđarósi er frásögn af glćpsamlegum atburđum sem raunverulega gerđust í okkar samtíma. Ţar virđist einn mađur hafa ruđst um fjármálakerfiđ okkar, međ miklum bćgslagangi, lítilli tillitsemi og enn minni ţekkingu. Ţegar ég verđ búin ađ lesa ţá bók til enda, mun ég fjalla um mína sýn á bókina og innihald hennar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
249 dagar til jóla
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110599
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćl Hólmfríđur.
Gleđilegt nýtt ár og takk fyrir ţađ gamla.
Eigđu gott ár framundan og já ţćr eru margar góđar bćkurnar.
Vinar kveđja.
Valgeir.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 1.1.2010 kl. 20:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.