28.12.2009 | 21:03
Stuttur fyrningarfrestur stjórnmálamanna.
Sem betur fer er það skýrt í lögum hér á landi hver er fyrningarfrestur stjórnmálamanna. Hann er samt nokkuð stuttur miðað við aðra fresti um önnur afbrot. Þessi stutti fyrningarfrestur verður að sjálfsögðu til þess að margt í aðdraganda hrunsins kemur ekki til rannsóknar. Ég vænti þess eigi að síður að verk þeirra sem voru við stjórnvölinn á síðustu þrem árum verði skoðuð og ábyrgð þeirra metin.
![]() |
Fyrningarfrestur þrjú ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
262 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.