Jólakveđjur til lesenda minna.

Óska öllum lesendum síđunnar minnar, innilega gleđilegra jóla og ţakka fyrir skemmtileg og skörp skođanaskipti á árinu. Verum endilega dugleg ađ skrifa hvert hjá öđru á komandi ári. 

Til umhugsunar fyrir ykkur sem búiđ í frekar ópersónulegu fjöldasamfélagi.

Ég fór í Kaupfélagiđ mitt á Hvammstanga bćđi í gćr og dag. Hitt fullt af fólki sem ég ţekki. Ţarna voru ömmur og afar međ afkomendur sem komnir voru um langan veg til ađ eiga jólafrí međ stórfjölskyldunni. Svo ađrir međ barnabörnin sín sem búa á nćsta bć eđa svo.  Brosin á andlitunum sögđu svo margt, svo var bara nćsta manneskja föđmuđ međ jólaóskum. Ég fann svo mikiđ fyrir náunga kćrleikanum og ţví ađ fjölskyldan skipti öllu máli. Jólin lágu í loftinu en stressiđ var fjarri. Notalegar búđarferđir sem eru forréttindi okkar sem búum í minni samfélögunum.

Eigum öll notalega hátíđ saman.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilegar jólakveđjur til ţín elsku Hólmfríđur mín. Eigđu góđa og gleđiríka jóla hátiđ framundan. Ţetta verđa góđ jól hjá okkur. Bestu óskir til ţín um ađ svo verđi. Bestu jólakveđjur til ţín og njóttu ţess ađ vera til.

Gleđileg jól.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 22.12.2009 kl. 22:26

2 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Gleđileg jól, Fríđa.  Ţađ er alveg rétt hjá ţér ađ náungakćrleikurinn er svo sannarlega til stađar á landinu okkar og ekki síst á stöđum eins og Hvammstanga.  Ţar á bć, bćđi í ţorpinu og sveitunum í kring, eru sko margar perlurnar.

Jón Halldór Guđmundsson, 22.12.2009 kl. 23:14

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Jólakveđjur til ţín líka. Hafđu ţađ sem best yfir jólin Hólmfríđur

hilmar jónsson, 22.12.2009 kl. 23:20

4 identicon

Gleđileg jól Hólmfríđur mín og megir ţú njóta komandi hátíđisdaga á sem bestan máta.

Jónína Ţorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 23.12.2009 kl. 10:30

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Gleđileg jól og gifturíka framtíđ óska ég ţér Fríđa.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.12.2009 kl. 14:15

6 identicon

Gleđileg jól.

Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráđ) 24.12.2009 kl. 16:04

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Bestu jóla- og nýárskveđjur til ţín og ţinna. Ţakka samskiptin á líđandi ári.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.12.2009 kl. 13:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

31 dagur til jóla

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband