Til hamingju Obama

Það er ekki alltaf gott að sjá hvernig hlutir munu þróast, en ég tel nokkuð ljóst að til þess að gera Talibana óvirka, verði því miður að efla herlið í Afganistan. Vona svo sannarlega að þær fyrirætlanir beri góðan árangur til lengri tíma litið.


mbl.is Obama tekur við Nóbelnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einhver Ágúst

Lestu eitthvasð um sögu átaka í Afganistan og sjáu hversu heimskulegt það er að vera að flækjast þarna...sjáðu hver byrjaði og hvað er að gerast þarna..

Einhver Ágúst, 10.12.2009 kl. 14:47

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

hefðum átt að láta þetta eiga sig strax, spurning hvort hægt sé að hætta þessu úr því sem komið er ?

Jón Snæbjörnsson, 10.12.2009 kl. 15:57

3 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Það er alltaf þetta sama vandamál með fortíðina, henni verður ekki breytt. Þess vegna er mun betra að halda sig við nútíðina og stefna svo að betri framtíð. Það finnst mér Obama vera að reyna.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 10.12.2009 kl. 16:01

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

sennilega rétt hjá þér Hólmfríður - samlíkingin er td Bjarni Benidiktsson

Jón Snæbjörnsson, 10.12.2009 kl. 16:12

5 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Bíddu við Jón, hver er vísanin í Bjarna Benediktsson. Ertu að reyna að segja mér að Bjarni Benediktsson sé að reyna að bæta framtíð okkar hér. Þú ert greinilega að misskilja eitthvað því BB og hans fylgjendur eru að berjast við að halda saman valdaklíkum sem eiga svo sannarlega að tilheyra fortíðinni.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 10.12.2009 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband