27.11.2009 | 17:50
Normenn bjóða aðstoð við rannsókn efnahagsbrota.
Gott að fá þetta boð frá Noregi. Þar er mikil þekking og reynsla sem við skulum endilega nýta okkur. Ekki veitir af því enn fjölgar málum sífellt. Samála Tor Aksel Busch að nú má ekki spara varðandi rannsókn, rekstur dómsmála og löggæslu. Það er margt annað sem við getum sparða við okkur og finnum ekki svo mikið fyrir. Hreinsa verður til í gjörspilltu fjármálakerfi og á öðrum sviðum þjóðfélagsins.
Norðmenn vilja aðstoða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott mál. Ég held að við ættum að þyggja aðstoð frá Bretum og Bandaríkjamönnum um leið einnig. Það held ég að yrði gott.
En eigðu gott kvöld vinur.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 27.11.2009 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.