24.11.2009 | 14:10
Hverjum er ekki misboðið
Hart er sótt að sérstökum saksóknara vegna málsins gegn Baldri Guðlaugssyni. Hinir ósnertanlegu eru æfir og finnst verulega að sér vegið. Hópurinn sem hefur notið opinberar verndar áratugum saman má nú þola það að þeirra mál séu skoðuð fyrir opnum tjöldum. Að lög skuli ná yfir hina ósnertanlegu er bara hið besta mál og eðlilegt að rannsókn fari fram. Slíkt er löngu tímabært og þetta er bara fyrsta málið. Hef ekki trú á að Ólafur Hauksson láti segja sér fyrir verkum með þessum hætti. Embættið er orðið það öflugt og ráðgjafinn Eva Joly kallar ekki allt ömmu sína, sem betur fer.
Lögmanni Baldurs algjörlega ofboðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þessum pistli. Tímabært að rannsaka þessa menn. Eva Joly á örugglega sinn þátt í að gengið er fram af festu gegn þessu gjörspillta liði.
Sveinn hinn Ungi (IP-tala skráð) 24.11.2009 kl. 15:07
grimmur Hólmfríður
annars sammála þér
Jón Snæbjörnsson, 24.11.2009 kl. 15:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.