Gunnarsholt - að gera meira ógagn en gagn.

Komið hafa fram þær skoðanir frá fagfólki í ræktun jurta, að skemmdarverkin í Gunnarsholti geti ein og sér, geti valdið dreifingu á erfðabreytti byggi út í íslenska náttúru. Þeir hinir sömu töldu að ræktunin sem slík, eins og að henni var staðið, hafi ekki átt að valda dreifinu jurtarinnar.

Það sýnir að þeir aðilar sem unnu skemmdarverkin hafa takmarkaða þekkingu á dreifingu jurta í náttúrunni. Svæðið sem tilraunin fór fram á var vel varið fyrir fuglum meðan á ræktun stóð. Það var hins vegar skilið eftir opið eftir að skemmdir voru unnar. Aðgengi að fræjum var því óheft og það veit enginn á þessari stundi, hvort dreifing hefur átt sér stað eða ekki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 110485

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband