23.8.2009 | 15:43
Gunnarsholt - að gera meira ógagn en gagn.
Komið hafa fram þær skoðanir frá fagfólki í ræktun jurta, að skemmdarverkin í Gunnarsholti geti ein og sér, geti valdið dreifingu á erfðabreytti byggi út í íslenska náttúru. Þeir hinir sömu töldu að ræktunin sem slík, eins og að henni var staðið, hafi ekki átt að valda dreifinu jurtarinnar.
Það sýnir að þeir aðilar sem unnu skemmdarverkin hafa takmarkaða þekkingu á dreifingu jurta í náttúrunni. Svæðið sem tilraunin fór fram á var vel varið fyrir fuglum meðan á ræktun stóð. Það var hins vegar skilið eftir opið eftir að skemmdir voru unnar. Aðgengi að fræjum var því óheft og það veit enginn á þessari stundi, hvort dreifing hefur átt sér stað eða ekki.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.