19.8.2009 | 16:42
Fordæmi skemmdarverkin í Gunnarsholti
Ég vona svo sannarlega að þeir aðilar finnist sem eyðlilögðu tilraunarrætun á erfðabreyttu byggi í Gunnarsholti. Þarna er verið að grípa inn í stafsemi sprotafyrirtækis til tjóns með afgerandi hætti. Það er og hefur verið nægilega erfitt að koma nýjungum af stað, þó ekki sé með vilja verið að eyðileggja rannsóknarferli hjá fyrirtæki með þessum hætti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér með þetta. En það eru auðvitað skiptar skoðanir um það hvort það var rétt að leyfa þetta í upphafi. Það er að gefa ORF líftækni leyfi til þess að rækta þetta. Það eru skiptar skoðanir þar um.
En svona er ísland í dag. Það eru bara allir að verða vitlausir og þetta á bara eftir að versna, held ég.
Eigðu góða nótt.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 19.8.2009 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.