24.7.2009 | 11:37
Össur á ögurstundu
Nú er utanríkisráðherrann okkar, Össur Skarphéðinsson búinn að afhenda formlega umsókn okkar un aðild að ESB. Til hamingju Össur og við öll með þetta stóra framfaraskref. Þarna eru við Íslendingar að leita eftir því að gerast aðilar að bandalagi sjálfstæðra þjóða og það er vel.
Þegar verið er að reikna og reikna okkar fjárhagslegu framtíð, er hins vegar alltaf látið svo að við verðum ein að basla með okkar ónýtu krónu um alla framtíð. Ég segi nú bara, er ekki hægt með neinu móti að setja dæmið upp á þann veg að við verðum komin í skjól þarna inni og gefa okkur einhver líkindi á bærilegri framtíð með aðild að ESB.
Umsókn Íslands um ESB bíður afgreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er nú farin að efast um það að okkur sé betur borgið innan ESB. Þetta er svolítið flókið mál. En ég held að þetta verði mjög tæpt í þjóðaratkvæðagreiðslunni sem haldin verður um þetta mál núna á næstu mánuðum. Það er mitt mat. Eigðu góðan dag.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 24.7.2009 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.