Búið að sækja um aðild að ESB - mjög gleðilegt.

Það kemur fljótlega í ljós að sú staðreynd að Ísland sé búið að sækja um aðild að ESB mun hafa jákvæð áhrif fyrir land og þjóð. Stefnan er mörkuð og það eitt mun styrkja okkar stöðu verulega á alþjóðlegum vettvangi. Ekki kæmi á óvart þó krónan mundi styrkjast. Endurreisn bankakerfisins un líka hafa jákvæð áhrif svo og sú staðreynd að verið er í alvöru að rannsaka aðdraganda hrunsins hér á landi.

Okkar litla hagkerfi með sjálfstæðri mynt og heimagerðri peningamálastefnu, ásamt miklum slaka í eftirliti og lítilli bindiskyldu fjármálastofnana, mun reynast rannsóknarefni til framtíðar. Í það verður örugglega vitnað þegar verið er að tala um hvernig ekki eigi að stjórna peningamálum ríka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

31 dagur til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband