18.7.2009 | 01:43
Búið að sækja um aðild að ESB - mjög gleðilegt.
Það kemur fljótlega í ljós að sú staðreynd að Ísland sé búið að sækja um aðild að ESB mun hafa jákvæð áhrif fyrir land og þjóð. Stefnan er mörkuð og það eitt mun styrkja okkar stöðu verulega á alþjóðlegum vettvangi. Ekki kæmi á óvart þó krónan mundi styrkjast. Endurreisn bankakerfisins un líka hafa jákvæð áhrif svo og sú staðreynd að verið er í alvöru að rannsaka aðdraganda hrunsins hér á landi.
Okkar litla hagkerfi með sjálfstæðri mynt og heimagerðri peningamálastefnu, ásamt miklum slaka í eftirliti og lítilli bindiskyldu fjármálastofnana, mun reynast rannsóknarefni til framtíðar. Í það verður örugglega vitnað þegar verið er að tala um hvernig ekki eigi að stjórna peningamálum ríka.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:22 | Facebook
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.