Jóhanna Guðrún frábær fulltrúi Íslands

Það var hrein unun á hlusta og horfa á Jóhönnu Guðrúnu flytja íslenska lagið í Moskvu í gærkvöld. Hún er glæsileg stúlka með frábæra rödd sem hún hann vel að nota. Umgjörðin var líka falleg og látlaus, en þó svo stórglæsileg. Þarna var ekki verið að fela hæfileikaskort með alls kyns glysi og glingri, eða draga athyglina að kynþokka á kostnað tónlistarinnar.

Það er líka mjög gleðilegt að Ísland skuli hafa komist í gegn um þá þjóðernissíu sem símakosningin er að stórum hluta. Það virðist sem dómnefndin vinni af fagmennsku og er það vel. Ég sendi baráttukveðjur til Moskvu og bíð spennt eftir Laugardagskvöldinu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég var að lesa pistilinn þinn hérna á blogginu á áðan. Þetta er flottur pistill og já Jóhanna Guðrún stóð sig alveg frábærlega í gær í Moskvu. Þetta var bara frábært. Meiriháttar hjá henni.

Hafðu það sem best Hólmfríður mín.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 13.5.2009 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

94 dagar til jóla

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband