21.4.2009 | 13:44
Jóhönnu tekst það !!
Hún er eingri/eingum lík hún Jóhanna, lætur ekki deigann síga frekar en fyrri daginn. Henni mun takast að leiða okkur út úr ógöngunum og inn í ESB og þar með til baka inn í alþjóðasamfélagið, því þar eigum við svo sannarlega heima.
Til Evrópu með VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 110484
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef hins vegar miklar áhyggjur af þeim félögum Árna Páli og Björgvin. Þeir tveir geta eyðilagt allt. Hafa þeir enga diplomatiska hæfileika. Þetta útspil þeirra getur gert Steingrím að næsta Forsætisráðherra.
Finnur Bárðarson, 21.4.2009 kl. 15:23
þá lægju danir í því
Hólmfríður Bjarnadóttir, 21.4.2009 kl. 17:04
Ég er sammála þér með það Hólmfríður að Jóhanna Sigurðardóttir mun hafa það á endanum. Það er bara þannig sem það er. En þetta verður erfið barátta en ég held að hún hafi þetta á endanum.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 17:17
Sammála þér Jóhanna er hörkudugleg og heiðarleg kona með mikla reynslu. Það er ekki nóg að vera hámenntaður og reynslulaus, svo þroskast fólk líka með aldrinum ( minnstakosti sumir)
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 22.4.2009 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.