Má ég færa þér rós frá Jóhönnu !!

Fór á laugardaginn í rósadreifinu fyrir Samfylkinguna og mikið naut ég þess í botn. Það er svo mikill boðskapur í einni rós. Kærleikur og umhyggja fylgir rósinni, mér er ekki sama um þig og það fá allir að njóta. Skoðanir skipta ekki máli, það eru allir jafnir. Þannig hugsar Jóhanna og þannig er stefna Samfylkingarinnar byggð upp. Að allir eigi sama rétt og eiga skilið það sama og aðrir. Ég fékk mörg bros, mörg takk fyrir og glaðlegt viðmót. Þarna var heil og sönn jafnaðarmennska á ferð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Guðnason

Sammála þér Hólmfríður,maður fær fallegt bros og gott viðmót,og hún Jóhanna mín tók þetta í arf eftir Alþýðuflokkinn,en þar á bæ var alltaf ein falleg RÓS-rauð á litinn að sjálfsögðu,Því miður er þetta það eina sem samfylkingin tók í  hinum fallegu hugsjónum Alþýðuflokksins og jafnarastefnu með sér í framtíðina því miður,(jú fyrirgefðu,auðvita tók samfylkingin líka Jóhönnu og rósir með,hvernig læt ég )Þetta þjóðfélag væri nú betra statt,ef hin gamli og góði Alþýðuflokkur væri við líði ennþá. Gangi ykkur vel í framtíðinn. 

Jóhannes Guðnason, 20.4.2009 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

221 dagur til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 110307

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband