20.4.2009 | 10:55
Má ég færa þér rós frá Jóhönnu !!
Fór á laugardaginn í rósadreifinu fyrir Samfylkinguna og mikið naut ég þess í botn. Það er svo mikill boðskapur í einni rós. Kærleikur og umhyggja fylgir rósinni, mér er ekki sama um þig og það fá allir að njóta. Skoðanir skipta ekki máli, það eru allir jafnir. Þannig hugsar Jóhanna og þannig er stefna Samfylkingarinnar byggð upp. Að allir eigi sama rétt og eiga skilið það sama og aðrir. Ég fékk mörg bros, mörg takk fyrir og glaðlegt viðmót. Þarna var heil og sönn jafnaðarmennska á ferð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þér Hólmfríður,maður fær fallegt bros og gott viðmót,og hún Jóhanna mín tók þetta í arf eftir Alþýðuflokkinn,en þar á bæ var alltaf ein falleg RÓS-rauð á litinn að sjálfsögðu,Því miður er þetta það eina sem samfylkingin tók í hinum fallegu hugsjónum Alþýðuflokksins og jafnarastefnu með sér í framtíðina því miður,(jú fyrirgefðu,auðvita tók samfylkingin líka Jóhönnu og rósir með,hvernig læt ég )Þetta þjóðfélag væri nú betra statt,ef hin gamli og góði Alþýðuflokkur væri við líði ennþá. Gangi ykkur vel í framtíðinn.
Jóhannes Guðnason, 20.4.2009 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.