16.4.2009 | 14:41
"Strandveiðar" nýr flokkur fiskveiða.
"Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, áformar að koma á nýjum flokki veiða, "strandveiðar", þar sem heimilaðar verða frjálsar handfæraveiðar við ströndina. Ráðstafað verði 8.127 tonnum af óslægðum botnfiski til strandveiða á yfirstandandi fiskveiðiári."
Á þessum orðum hefst nú frétt á www.visir.is Þetta er að mínu mati stórfrétt og mikið gleðiefni fyrir eigendur báta með krókaleyfi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
99 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Biddu bara eftir LÍÚ kórnum, en þetta er gott mál
Finnur Bárðarson, 16.4.2009 kl. 16:36
Mér finnst t.d. þessi samtök útvegsmanna, "LÍÚ"... Mér finnst þessi samtök alltaf vera á móti öllu góðu og jákvæðu sem fram er sett í þessum málaflokki. Ég heyrði bara í dag að LÍÚ væri á móti þessari fyrningarleið sem margir vilja að verði tekin upp, ekki allir. Þannig að mér hefur fundist eins og þeir séu á móti öllu því góða og jákvæða sem er að gerast í sjálvarútvegnum. Þetta er skrýtið.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 20:11
LÍÚ kórinn er byrjaður að væla eins og við var að búast
Hólmfríður Bjarnadóttir, 16.4.2009 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.