15.4.2009 | 12:27
Er runnin reiðin
Það er langt síðan ég hef orðið verulega reið eins og í gær vegna Stjórnlagafrumvarpsins. Ég ætla hins vegar ekki að láta Íhaldið ráða því hvernig mér líður. Mér leið nefnileg ekki vel í gærkvöldi og hef því ákveðið að vera ekki lengur reið. Ég er samt ósátt við málþóf og Sjálfstæðismanna og viðbrögð stjórnarflokka við því.
Nú er ég ekki lengur reið og er mjög sátt við mig sjálfa og það er aðalmálið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
20 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 110499
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert svei mér ekki langrækin Hólmfríður, ég er rétt að byrja á stigi 2 í bræðinni.
Finnur Bárðarson, 15.4.2009 kl. 15:41
Reiðin á sko eftir að koma hræðilega fram hjá flestum núna á næstunni!!!
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 16:26
Nei ég er ekki langrækin að því leiti að reiðikastið stendur stutt. Ég er samt ekki tilbúin að gefa neitt eftir með skoðun mína á málinu og hef ekki gleymt neinu. Þetta er bara spurning um eigin heilsu, en ekki um það að ég lippist niður og segi, allt í lagi, allt í lagi.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 15.4.2009 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.