14.4.2009 | 17:31
Segir samfylkingu vera að einangrast í ESB umræðunni
Mér finnst aðalmálið að Jón Bjarnason skuli virkilega halda að þjóðin verði á móti aðild þegar búið er að ná samningi við ESB og hann verður kynntur fyrir þjóðinni. Veruleikinn okkar núna er það slæmur að það má vera arfaslakur samningur sem ekki er betri en nútíðin. Framtíð okkar er best borgið innan ESB hvað sem Jón Bjarnasons VG segir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
20 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 110499
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að við eigum enga aðra kosta völ en að sækja um aðild að ESB. Það er ekkert annað í stöðunni fyrir okkur að gera. Við verðum að fórna einhverju í staðinn fyrir það sem við fáum frá ESB. Það er bara þannig.
En takk fyrir pistilinn.
Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 18:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.