3.4.2009 | 21:56
Jóhanna Sigurðardóttir góð að vanda.
Jóhanna Sigurðardóttir var góð í kosningasjónvarpi RUV eins og vænta mátti. Hún talaði af mikilli festu og lét hvorki stjórnendur þáttarins eða BB taka af sér orðið þegar hún talið um óþægileg mál eins og skýrslu um þeirra sem draga undan skatti.
Þar liggja 30 til 40 milljarðar eða álíka og talað er um að draga þurfi saman í fjárlögum næsta árs. BB reyndi líka hvað hann gat að kæfa það sem Jóhanna hafði að segja um skattabreytingar ríkisstjórnar Íhalds og Framsóknar. En JS kláraði mál sitt með festu og án þess að fipast.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
99 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 110755
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.