Frumvarp um Stjórnlagaþingið mjakast áfram

Mikið er ég glöð yfir að önnur umræða um frumvarp ríkistjórnarinnar um Stjórnlagaþingið sé hafin. Það eru mikil og góð tíðindi að nú eigi að efna  til Stjórnlagaþings til að endurskoða og eða semja nýja stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland.

Það eru stór tímamót í sögu okkar að þetta mikilvæga mál sé komið í farveg. Mér að meinalausu mega sjálfsstæðismenn tala lengi um málið, ég þarf ekki að hlusta og ég hygg að þingsalur verði nokkuð fámennur undir öllum langlokunum. 

Mikilvægast er að málið verði afgreitt sem lög frá Alþingi fyrir þinglok. Þá er mikill sigur unnin yfir valdablokkum, hagsmunaklíkum og gamaldags ráðherraræði. Ég mun fagna vel og innilega þegar þetta mál er í höfn. Góðir hlutir gerast hægt.


mbl.is Umræða um stjórnarskipunarlög hafin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En það verður ekki að lögum fyrir þinglok. Það er ég alveg 150% viss um. Sjáðu bara til. Mér finnst svo lítið vera að gerast á þinginu núna að það er ekki fyndið. Þetta er skoðun mín og örugglega skoðun margra annara.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 2.4.2009 kl. 16:58

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Birgir Ármannsson er hvergi hættur hann mun jafnvel fórna lífi sínu fyrir flokkinn til þess að frumvarpið nái ekki fram að ganga.

Finnur Bárðarson, 2.4.2009 kl. 17:11

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og ljúfar notalegar kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 2.4.2009 kl. 18:18

4 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Þú meinar Finnur, já baráttan um völdin í landinu er hörð þessa dagana

Hólmfríður Bjarnadóttir, 2.4.2009 kl. 21:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

226 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband