30.1.2009 | 11:55
Horfumst í augu við framtíðina
Margir eru óttaslegnir núna vegna þess að gera þarf margskonar breytingar í samfélagsgerðinni og bera ýmsu við. Ég fagna því hinsvegar að okkur skuli í raun gefast þetta stórkostlega tækifæri sem skapast hefur nú í kreppunni, til að að endurmeta alla hluti uppá nýtt.
Viðhorfið til umheimsins, sækja um aðild að ESB, endurskoða stjórnskipanina, fjármálakerfið, forgangsröðum samfélagins og ekki hvað síst að leysa upp gamlar valdaklíkur að baki gömlu stjórnmálaflokkunum, Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki.
Það er mikið hreinsunar og endurreisnar tímabil að hefjast og við skulum öll taka þátt í því. Þetta er svona eins og að taka á sjúkdómi sem lengi hefur mallað, en ekki verið horfst í augu við.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.