19.1.2009 | 00:43
Ekki opið fyrir aðrar skoðanir !!
Ég ætlaði að blogga við ESB andstæðing í dag og aftur í kvöld og þá komst ég að því að mér var ekki heimilt að setja færslu á þá tilteknu síðu. Þetta skiptir mig svo sem ekki miklu máli, en afskaplega finnst mér þetta kjánaleg og ekki síst vegna þess að ég hef lagt mig fram um að vera kurteis í orðavali, en svona er Ísland í dag!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sumir þola ekki skoðanir annara, sérstaklega ef þær falla ekki að þeirra eigin.
hilmar jónsson, 19.1.2009 kl. 00:54
Hólmfríður
Já bloggaðu við andstæðinga New World Order eða ESB. Og ég bið að heilsa Committee of 300 (eða þessum 300 ríkustu fjölskyldum heims) Já New World Order Tyranny-inu og allri Central Banks elítunni Rockefeller og Rothschild liðinu sem ræður ríkjum bak við tjöldin í ESB.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 01:11
Hólmfríður
Þetta litla nice nice ESB lið er að óska eftir þessu
New World Order Monetary System
EU Calls For 'New World Governance'
The New World Order is Here!
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 01:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.