18.1.2009 | 16:24
Formaður Framsóknar í nokkrar mínútur
Ekki vildi ég vera í sporum Hauks Ingibergssonar núna, eftir að hafa tilkynnt ranglega að Höskuldur Þórhallsson hefði verið kjörinn formaður. Hann gerði hárréttan hlut og sagði strax af sér sem formaður kjörstjórnar, enda voru það einu réttu viðbrögðin í stöðunni. Ég vildi heldur ekki vera Höskuldur Þórhallsson og þurfa að takast á við allan þann tilfinningaskala sem þessu kjöri hefur óneitanleg fylgt. Ég óska Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni til hamingju með formannsembættið. Ég taldi raunar að Páll Magnússon ætti meira fylgi, en svona er framsókn í dag.
Sigmundur kjörinn formaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.