27.12.2008 | 02:26
Ekkert athugavert við að leita ráða
Það er góður siður að leita ráða og ekkert athugavert við slíkt. Þegar verið er að koma eignum í verð er slíkt bara sjálfsagt og eðlilegt.
Leita ráðgjafar vegna Baugs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
31 dagur til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjartanlega sammála - ekkert að því. EN ÞREM MÁNUÐUM SEINNA???
Nú þegar hafa pappírstætarar tætt það sem máli skiptir og að aðhafast EKKERT fyrr en
ÞREM mánuðum seinna er bara vísbending á að ÞEIR VILJA EKKERT FINNA.
Ríkisstjórnin hefur gefið viðkomandi aðilum þann tíma sem þeir ÞURFTU til að laga til og
hagræða sannleikanum. Þegar það var búið, gáfu þeir ríkisstjórninni grænt ljós, og sem sagt;
NÚ Á RANNSÓKN AÐ HEFJAST.
Þið eruð að grínast?!!!
ÞA (IP-tala skráð) 27.12.2008 kl. 02:49
Heil og sæl Hólmfríður.
Hvaðan skildi þetta fjármagn hafa komið sem þessir menn hafa komist yfir. Þetta er nefnilega maðurinn sem er búin að ryksuga alla banka sem hann hefur komist yfir. Nú þarf réttilega að fara ofan í kjölinn á þessu útrásar ævintýri og vita hvort við fáum ekki eignir upp í skuldir sem fyrst. Mér ofbíður hvernig þessir menn hafa fengið að ganga lausir.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 27.12.2008 kl. 10:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.