19.10.2008 | 17:08
Ingibjörg Sólrún mætt í slaginn
Mikið dáist að utanríkisráðherranum okkar að hafa orku til að koma strax að þessu erfiða borði, eftir veikindi og uppskurð í Bandaríkjunum. Hún er þvílík kjarnorkukona og skörungur, afar málefnaleg og rökföst. Hún er ekki að kljást við DO í fyrsta sinn, en aldrei hefur þó meira verið í húfi en nú, sjálf þjóðarskútan. Ég óska henni allra heilla og treysti því að hún og hennar gríðarlega öfluga ráðherralið, nái að halda það fast um stýrið að við náum að breyta stefnunni þannig að til heilla verði og við rekum ekki stefnu laust um úthöf heimsfjármálanna, eins og skipstjórinn á svörtu loftum er svo æstur í.
Ráðherrar funda á ný | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
32 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 110485
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.