3.2.2011 | 16:06
Verkfallsboðun í loðnubræðslum dæmd ólögmæt !
Úr dómnum af vef www.sgs.is
Dómurinn kemst að þeirri niðurstöðu að um sérkjarasamning í fiskimjölsverksmiðjum sé að ræða og því beri ríkissáttasemjari að miðla málum vegna þess samnings. Dómurinn segir: Eins og kröfugerð stefnda er háttað, þ. á. m. um fyrkomulag væntanlegs sérkarasamnings og stöðu hans gagnvart öðrum heildarkjarasamningum, verður ekki séð að hún sæti að lögum slíkum takmörkunum að leitt geti til þess að boðað verkfall teljist af þeim sökum ólögmætt né heldur að ríkissáttasemjari láti kjaradeilnuna til sín taka eins og mælt er fyrir í lögum í 2. mgr. 24. gr. laga nr. 80/1938.Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.2.2011 kl. 00:13 | Facebook
Um bloggið
33 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.