Að seinka klukkunni ?

Ég persónulega er ekki að ergja mig eða gleðjast yfir þeirri breytingu sem rætt er um á klukkunni hér á landi, er hætt að vinna og get sofið þegar ég vil og vakað þess á milli. Mér finnst hins vegar mjög verðugt að skoða þessa tilfærslu ef það getur orðið til þess að bæta geðheilsu fólks og hentar betur líkamsklukkunni, þá sérstaðlega hjá ungmennum. Auðvitað kemur þetta mismunandi út á landinu og ef fólk á einhverjum vinnustað vill fara fyrr á fætur, þá eru heimildir til að færa dagvinnutíma fram til kl 07 á morgnana.  En við skulum endilega huga að fleiri þáttum en peningum í þessu máli, ef það þykir sannað fólki heilsist betur með að sofa lengur á morgnana, þá finnst mér þetta ekki spurning


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

231 dagur til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband