Aðildarviðræður haldi áfram.

Sögur af andstöðu þjóðarinnar við aðildarviðræður við ESB eru stórlega ýktar. Það er heldur ekki kominn sá tímapuntur að tímabært sé að taka ákvörðun. Við skulum anda með nefinu og sjá samninginn. Hann getur ekki orðið verri en sú áratuga spillingarsúpa sem við syndum nú í. Með honum verður vonandi hægt að tjasla þjóðfélaginu okkar saman að nýju,  með aðeins betri reglum og vinnubrögðum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Púff frú Hólmfríður en þú ert föst  í ESB og Samfylkingarfýlunni !

Gunnlaugur I., 23.10.2010 kl. 17:21

2 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Ég er í raunveruleikanum Gunnlaugur og að sjálfsögðu í Samfylkingunni. Það segir ekkert í minni færslu hvert hlutfall andstæðinga er, en ég tel raunhæft að áætla að þeim fækki frekar en hitt.

Ég er sannfærðari um það en nokkru sinni að ESB aðild er okkar eini kostur í stöðunni, svo einfalt er það. Ekki neitt allsherjar draumaland, en mun skárra en Íslandi í dag 

Hólmfríður Bjarnadóttir, 23.10.2010 kl. 17:29

3 identicon

Sáttur við þig;)

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 24.10.2010 kl. 01:04

4 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Gott Stefán :)

Hólmfríður Bjarnadóttir, 24.10.2010 kl. 02:53

5 identicon

Það er ekkert að því að vera jafnaðarmaður og styðja ESB.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 24.10.2010 kl. 03:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

205 dagar til jóla

Júní 2024
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 110370

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband