23.10.2010 | 09:36
Var þá lánið mitt ekki að lækka ??
Var þetta bara draumur eða blekking? Ekki á því augnabliki, þarna var því miður á ferðinni ein stór skýjaborg sem hrundi endanlega haustið 2008. Hef svo sem ekki trúað í blindni á Davíð í gegnum tíðina, en þarna fannst mér hann njóta sannmælis um stund sem góður stjórnmálamaður.
En hann er öflugur partur af peningasöfnunarklíkunni stóru sem hefur skipulega mergsogið okkur á allan þann máta sem þeim hefur hugkvæmst. Þeirra var mátturinn og dýrðin, en þeir eru nú sem betur fer á leið í réttarsali landsins fyrir margskyns misnotkun á valdi, upplýsingum o.fl.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:38 | Facebook
Um bloggið
175 dagar til jóla
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.