Hćtt viđ nauđungaruppbođ eftir klukkustund

Mikil tímamót í átt til réttarbótar fyrir neytendur/ lántakendur í landinu. Ţarna er ađ skila sér međ áţreifanlegum hćtti sú mikla vinna sem lögmenn skuldara gengistryggđu lánanna, Hagsmunasamtök heimilanna og Talsmađur Neytenda hafa innt af hendi vegna hinu ólöglegu gengistryggđu lána.

Í gćr bćttist svo Félagsmálaráđherra Árni Páll Árnason í hóp ţeirra sem tekiđ hafa afstöđu međ neytendum/lántakendum međan réttaróvissan er enn ríkjandi.

Sýslumađurinn í Reykjavík bćttist svo í hópinn í dag eftir ađ húseigandi mótmćlti ólögmćttum gjörningi Frjálsa Fjárfestiáningarbankans. Ađför bankans ţrátt fyrir dóma Hćstaréttar sýnir glögglega ađ lánastofnanirnar fara sínu fram svo lengi sem ţćr eru ekki stöđvađar af yfirvöldum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir

Höfðagötu 1 531 Hvamms-tanga.

Fædd 1945 og er Húnvetningur í báðar ættir. Fædd steingeit og mikið fyrir að príla eins og geitum er tamt. Á ekki lengur ferðaþjónustuna, en aðrir tóku við keflinu í vor. Í haust fékk fyrirtæki þeirra, Selasigling ehf viðurkennigu frá Ferðamannastofu sem frumlegasta nýjungin í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Ég er stolt og glöð með þessa viðurkenningu, fyrir hönd okkar hjóna og þeirra sem héldu frumkvöðlastafinu áfram. Er núna að hanna og prjóna pils úr lettlopa sem á að selja ferðamönnum. Ég er gift Sævari Jónatanssyni, við eigum 4 börn og 8 barnabörn.

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Grill 036
  • Grill 035
  • Grill 035
  • Kosningar 2033
  • Grill 001

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 110485

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband